27. ágúst 2007

27. ágúst - Arnór Snorrason - Kolefnisbinding skógræktar

 

Rótarýfundur næsta mánudag 27 ágúst.

 

Fundurinn er haldinn í Skátaheimilinu Jötunheimum, Bæjarbraut 7, Garðabæ

og hefst hann á hefðbundnum tíma kl. 12:15

 

Fundarefni dagsins er í höndum Alþjóðanefndar og mun

 

Arnór Snorrason, sérfræðingur hjá Skógrækt ríkisins að Mógilsá,

flytja erindi er hann nefnir "Kolefnisbinding skógræktar"

 

Klara Lísa Hervaldsdóttir mun kynna fyrirlesara

 

3 mínútna erindið er í höndum Sigurðar Björnssonar

 

 

Félagar eru hvattir til að mæta

 

 


Til baka


yfirlit funda